fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Óvenjufáir smitaðir – Er veiran í rénun?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 14:11

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins 24 greindust með kórónuveiruna á síðasta sólarhring. Þetta kemur fram á upplýsingafundi um COVID-19. Tekin voru um 1.100 sýni í gær. Tíu prósent sýna sem tekin voru á veirufræðideildinni voru jákvæð en hlutfallið þar var 0,1%. Samfélagslegt smit er því mjög lítið og hlutfall smitaðra er lægra en hefur verið.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að of snemmt sé að álykta hvort við höfun náð toppi í faraldrinum eða ekki. Næstu dagar muni skera úr um það.

Hlutfall þeirra sem greindust í gær sem voru í sóttkví var 71% sem er mjög hátt.

Tæplega 600 manns hafa náð sér af sjúkdómnum. Þessa dagana eru þeir sem batnar mun fleiri en þeir sem smitast. Virk smit eru núna rúmlega eitt þúsund.

Sjá nánari tölfræði á covid.is

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum