fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Þetta er myndbandið sem Þórólfur vill að þú horfir á

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 14:43

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, hvetur almenning á Íslandi til að horfa á fyrirlestur Valtýs Stefánssonar Thors, barnasmitsjúkdómalæknis á Landspítala um COVID-19 og börn.

„Varðandi börn. Eins og komið hefur á daginn þá eru börn almennt í minnihluta smitaðra. Þau verða almennt minna veik ef þau smitast og það eru ekki merki um að börn í áhættuhópum hafi fengið alvarleg einkenni,“ sagði Þórólfur á fundi almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra í dag

Í fyrirlestrinum fer Valtýr nokkuð ítarlega um stöðu barna gagnvart sjúkdóminum og gæti því áhorfið létt áhyggjum af foreldrum á þessum fordæmalausu tímum.

 

FYRIRLESTUR // COVID-19 og börn: Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir from Landspítali on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga