fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

30 refsidómar gætu fyrnst á árinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. mars 2020 08:00

Fangelsið á Litla Hrauni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef allt fer á versta veg gætu þrjátíu refsidómar fyrnst á árinu. Í fyrra fyrndust 16 refsidómar en árið á undan voru þeir 35. Fangelsismálastofnun vinnur nú samkvæmt neyðarstigi viðbragðsáætlunar og því er dæmt fólk ekki tekið inn til afplánunar nema í ýtrustu neyð og þá aðeins þeir sem teljast hættulegir umhverfinu.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í svar Fangelsismálastofnunar við fyrirspurn blaðsins.

Fram kemur að um 600 manns séu nú á boðunarlista stofnunarinnar en voru 552 við síðustu áramót. 86 prósent þeirra eiga eftir að afplána stutta dóma, það er eitt ár eða skemur. Rúmlega fimmtíu eru farnir úr landi, aðallega útlendingar sem hlutu dóma fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum.

77 hafa fengið heimild til að ljúka afplánun með samfélagsþjónustu en verr gengur en áður að útvega þeim verkefni en áður vegna neyðarstigs almannavarna og samkomubanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK