fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Ungir nemendur óttaslegnir við skólalóð Hamraskóla: „Lögreglan er í málinu“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist hópur óþekktarorma hafi hreiðrað um sig á skólalóð Hamraskóla í Grafarvogi. Skólinn sendi foreldrum barna tölvupóst nú eftir hádegi vegna málsins. Yngri börn eru sögð forðast að vera á lóðinni.

„Síðustu vikur hefur verið mikið um skemmdarverk á skólalóð okkar. Sést hefur til hóps af krökkum sem heldur sig á lóðinni seinni part dags og á kvöldin og valda skemmdarverkum,“ segir í skilaboðum til foreldra.

Fullyrt er að lögreglan sé komin í málið. „Yngri nemendur forðast að vera á lóðinni vegna þessa. Lögreglan er inni í málinu og vaktar svæðið reglulega,“ segir enn fremur í skilaboðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“