fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Með kannabis í tösku í bílnum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:44

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem gerst höfðu brotlegir í umferðinni.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að í bifreið eins þeirra, sem grunaður var um fíkniefnaakstur, fannst taska með kannabisefnum í. Annar, einnig grunaður um fíkniefnaakstur, reyndist vera sviptur ökuréttindum ævilangt. Sá þriðji, sem var undir sömu sökina seldur, ók ótryggðri bifreið og voru skráningarmerki fjarlægð af henni.

Þá voru á annan tug ökumanna kærðir fyrir of hraðan akstur. Einn þeirra, sem ók á 140 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund, var jafnframt grunaður um ölvunarakstur. Sá var með barn í bifreiðinni og var barnaverndarnefnd gert viðvart um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri