fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Ballarin stödd á Íslandi: Fundar um endurreisn WOW air

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Michele Ballarin er stödd hér á landi og fundar um mögulega endurreisn WOW air.

Þetta herma heimildir Túrista. Skiptastjórar WOW air riftu kaupum Ballarin og félags hennar, Oasis Aviation Group, á flugrekstrartengdum eignum úr þrotabúi WOW í lok júlímánaðar.

Þrátt fyrir það er Ballarin enn sögð vinna að stofnun nýs flugfélags á grunni WOW air, en samkvæmt heimildum Túrista fundar hún með einstaklingum úr íslenskri ferðaþjónustu og viðskiptalífi hér á landi. Almannatengillinn Gunnar Steinn Pálsson, sem unnið hefur með Ballarin, vildi ekki tjá sig um málið þegar Túristi leitaði eftir því en auk hans hefur lögmaðurinn Páll Ágúst Ólafsson lagt henni lið.

Í umfjöllun Morgunblaðsins í júlímánuði kom fram að stefnt væri að því að WOW hefði tíu til tólf vélar í sinni þjónustu innan tveggja ára. Ballarin sagði í samtali við blaðið að nýtt félag hygðist nota vélar frá Airbus og einblína á áfangastaði sem voru í leiðakerfi WOW air.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu