fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Eldur í ruslatunnum í Heiðmörk: Stórhætta á gróðureldum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 23. júní 2019 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í ruslatunnum í Furulund í Heiðmörk í dag. Vegfarendur létu slökkvilið vita og reyndu að slökkva í tunnunum en réðu ekki við það. Slökkvibíll var sendur úr slökkvistöðinni í Tunguhálsi og náðu mennn tökum á eldinum mjög fljótlega. Eldurinn var í rusli sem hafði verið í steyptu tunnuskýli.

Í tilkynningu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið segir:

Þarna hefði getað orðið mikill gróðureldur vegna þess hve þurrt er á svæðinu. Við minnum á að Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur gefið út að á Vesturlandi er óvissustig vegna mögulegra gróðurelda. Á höfuðborgarsvæðinu gildir hið sama. Því beinum við því til almennings að nota alls ekki einnota grill á víðavangi eða í trjálundum á útivistarsvæðum. Eins er ekki leyfilegt að nota útiarna eða vera með bálkesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri