fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eldur í ruslatunnum í Heiðmörk: Stórhætta á gróðureldum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 23. júní 2019 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í ruslatunnum í Furulund í Heiðmörk í dag. Vegfarendur létu slökkvilið vita og reyndu að slökkva í tunnunum en réðu ekki við það. Slökkvibíll var sendur úr slökkvistöðinni í Tunguhálsi og náðu mennn tökum á eldinum mjög fljótlega. Eldurinn var í rusli sem hafði verið í steyptu tunnuskýli.

Í tilkynningu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið segir:

Þarna hefði getað orðið mikill gróðureldur vegna þess hve þurrt er á svæðinu. Við minnum á að Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur gefið út að á Vesturlandi er óvissustig vegna mögulegra gróðurelda. Á höfuðborgarsvæðinu gildir hið sama. Því beinum við því til almennings að nota alls ekki einnota grill á víðavangi eða í trjálundum á útivistarsvæðum. Eins er ekki leyfilegt að nota útiarna eða vera með bálkesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Syndir feðranna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“