fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

25 prósent ungs fólks segir skilið við mjólkurvörur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 11:30

Toa55/iStock/Thinkstock.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun eru umhverfisþættir einn af ráðandi þáttum í því að ungt fólk hefur annað hvort alveg hætt neyslu mjólkurvara eða minnkað hana.

Rúmlega 25 prósent fólks á aldrinum 18-24 ára í Bretlandi hefur annað hvort hætt að neyta mjólkurvara eða minnkað neyslu þeirra síðastliðin tvö ár.

ComRes framkvæmdi könnunina fyrir hönd BBC. Samkvæmt niðurstöðum er fólk ólíklegra til að prófa jurtamjólk því eldra sem það er. Um 12 prósent fólks á aldrinum 25-34 ára hafa minnkað neyslu sína og um tíu prósent fólks á aldrinum 45-54 ára.

Í viðtali BBC segist Bekki Ramsay, 23 ára, telja ástæðuna fyrir því að ungt fólk sé að segja skilið við mjólkurvörur vera vegna heilsufars eða umhverfisþátta.

„Mér finnst eins og mín kynslóð sé mikið opnari fyrir því að prófa. Ég veit að kaupa öðruvísi mjólk er betri fyrir heiminn, en ég geri það frekar vegna heilsunnar,“ segir Bekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Í gær

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri