fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Vagnstjóri öskraði á kasóletta barítónsdóttur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. desember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona, sem einnig er kasólétt, var farþegi í strætisvagni sem var á leið 14 núna á dögunum. Konan sat framarlega en þegar hún var komin á leiðarenda ætlaði hún að spara sér sporin og fara úr strætisvagninum að framan.

Strætóbílstjóranum fannst það þó ekki vera í lagi og brást vægast sagt illa við. Hann öskraði á konuna og skipaði henni fyrir um að koma sér út annars staðar en út um fremstu hurðina. „OTHER DOOR!“ eða „HIN HURÐIN!“ á hann að hafa öskrað.

DV fékk ábendingu frá móður stúlkunnar en faðir hennar, barítónssöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarsson, tjáði sig einnig sig um málið á Twitter.

Strætó svaraði gagnrýninni og sagði að gjarnan væri fólki meint að fara út að framan þar sem það gæti stöðvað flæði fólks um vagninn. Faðirinn sagði að í þessu tilfelli hefði þó einungis verið ein manneskja að koma inn og þar sem dóttir hans er ólétt þá hefði það verið ósköp eðlilegt fyrir hana að fara styttri leiðina. Strætó tók undir þau orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu