fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Umferðarlögum breytt: Nú má drekka ennþá minna áfengi en áður fyrir akstur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 16. desember 2019 18:52

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðmiðunarmörkum um leyfilegt magn vínanda í blóði ökusmanns hefur verið lækkað hressilega samkvæmt nýjum umferðarlögum sem taka gildi um næstu áramót. Í nýju lögunum telst ökumaður ekki geta stjórnað ökutæki ef vínandamagn mælist 0,2 prómil í blóði hans. Mörkin voru áður 0,5 prómíl.

Hins vegar refsimörk áfram miðuð við 0,5 prómíl og því verður ökumönnum ekki gerð refsing nema áfengi í blóði mælist yfir 0,5 prómíl.

Ýmsar fleiri breytingar verða á umferðarlögunum og hefur Samgöngustofa tekið þær saman á vefsvæði sínu. Sjá nánar hér. 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð