Viðmiðunarmörkum um leyfilegt magn vínanda í blóði ökusmanns hefur verið lækkað hressilega samkvæmt nýjum umferðarlögum sem taka gildi um næstu áramót. Í nýju lögunum telst ökumaður ekki geta stjórnað ökutæki ef vínandamagn mælist 0,2 prómil í blóði hans. Mörkin voru áður 0,5 prómíl.
Hins vegar refsimörk áfram miðuð við 0,5 prómíl og því verður ökumönnum ekki gerð refsing nema áfengi í blóði mælist yfir 0,5 prómíl.
Ýmsar fleiri breytingar verða á umferðarlögunum og hefur Samgöngustofa tekið þær saman á vefsvæði sínu. Sjá nánar hér.