fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
Fréttir

Trump staðfestir að leiðtogi ISIS sé látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. október 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamenn gerðu árás á fylgsni ISIS-leiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi og staðfesti Donald Trump Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi sem nú stendur yfir að hryðjuverkaleiðtoginn sé látinn, en hann sprengdi sig í loft upp.

Trump sagði að þrjú börn hefðu látist í árásinni og tvær eiginkonur hryðjuverkamanna, en þær báru sprengjubelti innanklæða sem sprungu ekki.

Að sögn Trump var hryðjuverkaleiðtoginn undir eftirliti Bandaríkjamanna í nokkrar vikur áður en árásin á fylgsni hans var gerð.

Sjá nánar á CNN

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir umræðuna um Sölva litaða af gerendameðvirkni – „SÖRPRÆS OG SJOKKERANDI. Gerendur ofbeldis ljúga“

Segir umræðuna um Sölva litaða af gerendameðvirkni – „SÖRPRÆS OG SJOKKERANDI. Gerendur ofbeldis ljúga“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Tvö smit í gær
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári
Fréttir
Í gær

Jónas sagður höfuðpaurinn í stóra læknadópmálinu – Parið talið hafa grætt 84 milljónir

Jónas sagður höfuðpaurinn í stóra læknadópmálinu – Parið talið hafa grætt 84 milljónir
Fréttir
Í gær

Hneykslaðir á fundarboði Sigríðar og ætla ekki að mæta – „Hratt stígur titill til höfuðs“

Hneykslaðir á fundarboði Sigríðar og ætla ekki að mæta – „Hratt stígur titill til höfuðs“