Mánudagur 18.nóvember 2019
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesi – Fimm alvarlega slösuð

Ritstjórn DV
Laugardaginn 12. október 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni voru kallaðar út á öðru tímanum í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Snæfellsnesi nærri bænum Gröf við Keifá. Mbl.is greinir frá.

Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við mbl að önnur þyrlan sé komin á slysstað með tvö bráðatækna frá slökkviliðinu og hin þyrlan sé á leiðinni.

Uppfært: 15:22

Samkvæmt slökkviliði eru fimm alvarlega slasaðir eftir slysið. Samkvæmt frétt Vísis telur slökkvilið að bifreið hafi farið út af vegi, tekið nokkrar veltur og fólk jafnvel kastast út úr bifreiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fæðingarorlofssjóður gegn einstæðum

Fæðingarorlofssjóður gegn einstæðum
Fréttir
Í gær

Elliði skrifar um Samherjamálið og segir fólki að róa sig – Mútuþægni í Namibíu segi ekkert um íslenskan veruleika

Elliði skrifar um Samherjamálið og segir fólki að róa sig – Mútuþægni í Namibíu segi ekkert um íslenskan veruleika
Fréttir
Í gær

Aumasta yfirlýsing í heimi

Aumasta yfirlýsing í heimi
Fréttir
Í gær

Chris Pratt á Íslandi – Féll fyrir upphækkuðum jeppum

Chris Pratt á Íslandi – Féll fyrir upphækkuðum jeppum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margrét þarf þína hjálp – Keyrt á dóttur hennar: „Spurði hvort væri í lagi með hana og keyrði svo í burtu“

Margrét þarf þína hjálp – Keyrt á dóttur hennar: „Spurði hvort væri í lagi með hana og keyrði svo í burtu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alelda bíll við Gylfaflöt – Vegfarendur heyrðu sprengingar

Alelda bíll við Gylfaflöt – Vegfarendur heyrðu sprengingar