fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Trump segir heiminn öruggari eftir að hann tók við: „Þið getið sofið vel í nótt“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:30

Kim Jong-un og Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti er mjög ánægður með fund sinn með Kim Jong-Un einræðisherra Norður-Kóreu, svo ánægður að hann telur að heimurinn þurfi aldrei að hafa áhyggjur af stríði við Norður-Kóreu.

Trump sagði á Twitter eftir fundinn að það væri „engin hætta“ af kjarnorkuvopnum Norður-Kóreu. Skaut hann svo föstum skotum á forvera sinn í Hvíta húsinu, Barack Obama. „Þegar ég tók við áttu allir von á því að við færum í stríð við Norður-Kóreu. Obama forseti sagði að Norður-Kórea væri okkar stærsti og mesti óvinur. Ekki lengur! Þið getið sofið vel í nótt!,“ sagði Trump.

Bætti hann við að nú treysti hann Kim Jong-Un og skaut á þá sem segja samkomulag þeirra innihaldsrýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi