fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Jólahreingerning í Reykjanesbæ tók óvænta stefnu – Fann sprengjuodd á háaloftinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 07:39

Umræddur sprengjuoddur. Mynd:Lögreglan á Suðurnesjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúa í Reykjanesbæ brá væntanlega í brún í gær þegar hann var á fullu við jólahreingerningu. Uppi á háalofti fann hann gamlan sprengjuodd frá varnarliðinu. Íbúinn brást hárrétt við og hringdi í lögregluna sem mætti að sjálfsögðu á vettvang. Hún fékk síðan sérfræðinga frá sprengjudeild Landhelgisgæslunnar á vettvang til að skoða sprengjuoddinn og fjarlægja hann.

Sem betur fer reyndist hann vera óvirkur og hættulaus en viðbrögð íbúans voru samt sem áður hárrétt því það er aldrei að vita hvort svona tól eru virk eða ekki og nauðsynlegt að fá sérfræðinga til að skera úr um það.

Það er því brýnt að fólk hafi alltaf samband við lögregluna ef það finnur hluti sem þessa. Lögreglan á Suðurnesjum skýrir frá þessu á Facebooksíðu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er nýr biskup Íslands
Fréttir
Í gær

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin

Borgin segir staðreyndavillur hafa verið í umfjöllun Kastljóss um lóðasamningana við olíufélögin
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns