fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Suðurnes

Atvinnuleysi á Suðurnesjum komið í 26%

Atvinnuleysi á Suðurnesjum komið í 26%

Eyjan
11.02.2021

Vinnumálastofnun birti nýjar tölur í gær sem sýna að heildaratvinnuleysi á Suðurnesjum er komið í 26%. Það jókst úr 23,3% í desember í 26% í janúar. Hjá konum mældist heildaratvinnuleysið vera 29,1% og hjá körlum 24%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðbjörgu Kristmundsdóttur, formanni Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, að Lesa meira

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Eyjan
14.10.2020

Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði komið í 25% fyrir jól. Engin dæmi eru til um svo mikið atvinnuleysi síðan mælingar hófust. Á landsvísu er atvinnuleysi nú rúmlega 10% en á Suðurnesjum mælist það 19,8%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, að staðan Lesa meira

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

Eyjan
15.05.2020

Eins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira

Jólahreingerning í Reykjanesbæ tók óvænta stefnu – Fann sprengjuodd á háaloftinu

Jólahreingerning í Reykjanesbæ tók óvænta stefnu – Fann sprengjuodd á háaloftinu

Fréttir
06.12.2018

Íbúa í Reykjanesbæ brá væntanlega í brún í gær þegar hann var á fullu við jólahreingerningu. Uppi á háalofti fann hann gamlan sprengjuodd frá varnarliðinu. Íbúinn brást hárrétt við og hringdi í lögregluna sem mætti að sjálfsögðu á vettvang. Hún fékk síðan sérfræðinga frá sprengjudeild Landhelgisgæslunnar á vettvang til að skoða sprengjuoddinn og fjarlægja hann. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af