fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sprengjuoddur

Jólahreingerning í Reykjanesbæ tók óvænta stefnu – Fann sprengjuodd á háaloftinu

Jólahreingerning í Reykjanesbæ tók óvænta stefnu – Fann sprengjuodd á háaloftinu

Fréttir
06.12.2018

Íbúa í Reykjanesbæ brá væntanlega í brún í gær þegar hann var á fullu við jólahreingerningu. Uppi á háalofti fann hann gamlan sprengjuodd frá varnarliðinu. Íbúinn brást hárrétt við og hringdi í lögregluna sem mætti að sjálfsögðu á vettvang. Hún fékk síðan sérfræðinga frá sprengjudeild Landhelgisgæslunnar á vettvang til að skoða sprengjuoddinn og fjarlægja hann. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af