fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Aðstoðarþjálfari ÍBV stígur frá eftir að hafa ráðist á leikmann liðsins

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handknattleiksdeild ÍBV og Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handknattleik, hafa komist að samkomulagi um að Sigurður stígi til hliðar um óákveðinn tíma í öllum störfum fyrir félagið.

Ákvörðun um þetta er tekin eftir að Sigurður réðist á Theodór Sigurbjörnsson eftir að liðið fagnaði sigri í bikarúrslitalum í Laugardalshöll um helgina. Vísir greindi frá málinu í gær, en í fréttinni kom fram að Sigurður hafi gist fangageymslur eftir árásina.

Theodór hlaut skurð fyrir ofan vinstra augað eftir árásina.

Í tilkynningu sem ÍBV birti í morgun kemur fram að ákvörðunin um að Sigurður stigi til hliðar sé tekin í ljósi framangreindra atburða.

„Það skal tekið fram að Sigurður og Theodór hafa náð sáttum enda félagar til margra ára. Við hörmum atburðinn og vonum að stuðningsmenn og velunnar ÍBV snúi bökum saman félaginu til heilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
Fréttir
Í gær

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Í gær

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum