fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Bæjarins beztu skella í lás

Staðurinn í Kringlunni lokar – Noodle Station tekur við

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 9. júní 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pylsuunnendur ráku upp stór augu í vikunni þegar að við þeim blasti voldu krossviðarplata þar sem áður var sölugluggi Bæjarins beztu. „Við erum búin að loka þessu útibúi og það var einfaldlega vegna þess að salan olli vonbrigðum,“ segir Baldur Ingi Halldórsson, framkvæmdastjóri Bæjarins beztu í samtali við DV. Hann útilokaði ekki að leiðir Bæjarins beztu og Kringlunnar myndu skarast aftur síðar. „Við munum alltaf hafa áhuga á að reka sölustað í Kringlunni og munum hafa augun opin,“ segir Baldur Ingi.

Eftir lokunina í Kringlunni reka Bæjarins beztu fimm sölustaði. Í Smáralind, Holtagörðum, Skeifunni, Breiddinni og hinn geysivinsæla söluturn á Tryggvagötu sem hefur öðlast sess sem ein helsta „ferðamannaperla“ höfuðborgarsvæðisins.

Baldur Ingi segist ánægður með gengi staðanna og segir að ekki séu fleiri breytingar í vændum. „Það standa yfir breytingar á aðstöðunni okkar í Skeifunni þar sem að Krispy Kreme-staður mun opna við hliðina á okkur. Síðan er byrjað að tala aftur um Sundabraut og þá verður staðsetningin í Holtagörðum frábær,“ segir Baldur Ingi.

Ráðgert að veitingastaðurinn Noodle Station muni hefja rekstur í rýminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu