fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Lýst eftir týndum ferðamanni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. desember 2017 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðstoð fjölmiðla við að auglýsa eftir erlendum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan hann kom til Íslands 30.11.2017.

Maðurinn heitir Michael Roland Sasal og mun vera 83 ára gamall frá Bandaríkjunum. Því miður hefur lögregla ekki mynd af honum og einungis takmarkaða lýsingu. Hann er með þunnt grátt hár og notar gleraugu. Ekkert er vitað um klæðnað hans.

Þess er óskað að ef einhverjir verða hans varir eða viti um ferðir hans þá verði haft samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.

UPPÆFRT: Maðurinn er fundinn og amaði ekkert að honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni