fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Lögregla verður vopnuð í Druslugöngunni

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Druslugangan fer fram á laugardaginn, 29. júlí, þar sem gengið verður frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Öryggisgæsla lögreglunnar á svæðinu verður háttað eins og á öðrum stórviðburðum sumarsins. Lögreglumenn munu sinna almennu eftirliti og sérstveit ríkislögreglustjóra verður á svæðinu. Arnar R. Marteinsson staðfesti það í Fréttablaðinu í dag að þessir sérsveitarmenn verða vopnaðir.

Vopnaðir sérsveitarmenn hafa sinnt eftirliti á viðburðum svo sem The Color Run, á dagskrá þjóðhátíðardagsins 17. júní og á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar segir að sérsveitin verði í samstarfi við almenna löggæslu og bifhjólalögreglumenn sem muni fylgja druslugöngunni eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni