fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Hann er mættur: Ben Affleck er á Íslandi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 11. október 2016 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Ben Affleck er mættur til Íslands og er nú í Djúpavík á Ströndum. Fyrr í dag greindi DV frá því að leikkonurnar Amber Heard og Gal Gadot væru mættar á svæðið. Þau fara öll með hlutverk í myndinni Justice League en tökur hófust í dag.

Affleck leikur Batman, Gadot fer með hlutverk Wonderwoman en Heard með hlutverk Meru, eiginkonu Aquaman. Bandaríski leikarinn Jason Momoa leikur eiginmanninn og hann mun einnig láta að sér kveða á ströndum. Þá mun stórleikarinn Willem Dafoe leika Nuidis Vulko, vin Aquaman í myndinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn