fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Þingmenn heimtuðu geimsíma

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í októbermánuði árið 1996 háðu alþingismenn kjarabaráttu til að fá til afnota svokallaða geimsíma.

Geimsímar voru þó ekki notaðir til þess að ná sambandi við framandi verur á öðrum plánetum, líkt og E.T. hafði í puttanum, heldur ósköp venjulegir GSM símar sem voru þá að ryðja sér til rúms. Geimsímar kostuðu á þeim tíma rúmlega 45 þúsund krónur og kostnaðurinn þá þrjár milljónir fyrir alla alþingismenn.

Í frétt Helgarpóstsins frá 17. október kom fram að þingforsetinn taldi þessa kröfu ekki ósanngjarna en fjárveitingarvaldið væri tregt í taumi enda greiddi Alþingi þegar mörg útgjöld þingmanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 3 dögum

KÍTÓN tónleikar í Iðnó

KÍTÓN tónleikar í Iðnó
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll