fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Svona kom starfsmaður skartgripaverslunar upp um framhjáhald síðasta vinnudaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. maí 2021 11:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konu, sem starfaði í skartgripaversluninni Pandora, hefur verið hrósað hástert fyrir að koma upp um framhjáhald karlmanns.

Konan heitir Eli og segir frá því í myndbandi á TIkTok að maðurinn hefði komið í verslunina á meðan hún var að vinna og keypt tvo hringi. Einn fyrir kærustuna og einn fyrir hjákonuna.

Eli hætti nýlega í vinnunni en áður en hún hætti nýtti hún tækifærið til að koma upp um hann. „Ef kærasti þinn heitir Jake og býr í Montreal, þá var hann að kaupa tvo hringi fyrir „kærustuna og hjákonuna“,“ segir Eli í myndbandinu og sýnir síðan hringina sem maðurinn keypti.

„Þetta eru hringirnir. Þú átt betra skilið,“ segir hún.

@ferreirorocheGotta support my girls ##foryou ##fyp♬ telephone – favsoundds

„Ég hætti í síðustu viku og beið þar til ég var að vinna síðustu vaktina til að koma upp um hann,“ segir Eli.

Í öðru myndbandi sem kom út seint í gærkvöldi gefur Eli uppfærslu á stöðunni. „Það komst upp um hann! Ég fékk einkaskilaboð fyrir nokkrum dögum og var beðin um að staðfesta mynd af honum. Þær vissu hvorugar af hvor annarri en þær vilja ekki koma fram undir nafni. Þær hættu báðar með honum og við þrjár erum allar í samskiptum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Í gær

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok