fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Einlægt bréf Valgerðar til móður sinnar: „Á endanum gleymirðu mér, en ég mun aldrei gleyma þér“

Öskubuska
Föstudaginn 31. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsku mamma. Fyrirgefðu að ég heimsæki þig ekki eins oft og ég var vön. Fyrirgefðu að ég hringi sjaldnar. Fyrirgefðu að ég er hætt að koma í kósýkvöld og spjalla við þig eins og við gerðum. Það er bara ekki eins.. ekki nærrum því eins. Ég veit að það er erfitt að muna hvaða dagur er eða hvaða ár. Ég veit að það er erfitt að muna hvernær ég kom seinast. Ég veit að það er erfitt að halda að þú sérst búin að borða, búin að fara út eða búin að fara fram úr rúminu.

En ég mun hjálpa þér. Ég mun hjálpa þér að muna hvaða dagur er, ég mun hjálpa þér að muna að borða og ég mun hjálpa þér fram úr. Alveg eins og þú hefur gert fyrir mig alla mína ævi. Núna er komið að mér. Núna er minn tími til að hjálpa þér. Á endanum gleymiru mér, en ég mun aldrei gleyma þér. Ég elska þig.

Færslan er skrifuð af Valgerði Sif og birtist upphaflega á Öskubuska.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna