fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024

Þessar Sádí-arabísku konur berjast fyrir réttindum sínum í tónlistarmyndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádí-arabískar konur kalla eftir jöfnum réttindum kynjanna í tónlistarmyndbandi. Lagið heitir „Obsession“ og fordæmir „umsjónarkerfið“ sem þar ríkir. En það kerfi bannar konum að ferðast og giftast, og stundum einnig að vinna eða fá heilbrigðisþjónustu, án þess að fá leyfi frá karlkyns ættingja. Sádí-arabískar konur hafa einnig kallað eftir jöfnum réttindum á samfélagsmiðlum.

„Ég vill vera fullgildur ríkisborgari. Ekki eign karlmanns,“

skrifaði ein kona á Twitter. #SaudiWomenDemandtheEndofGuardianship er kassamerkið sem er notast við til að mótmæla umsjónarkerfinu og kalla eftir jöfnum réttindum kynjanna. Horfðu á þessar kvenhetjur í myndbandinu hér fyrir neðan.

Horfðu á allt myndbandið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Reynir að fá dóm nauðgarans styttan með þessum rökum – Situr í alræmdu fangelsi ásamt barnamorðingjum

Reynir að fá dóm nauðgarans styttan með þessum rökum – Situr í alræmdu fangelsi ásamt barnamorðingjum
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Pétur Jökull talinn vera fimmti sakborningurinn í stóra kókaínmálinu – Talinn hafa hitt annan sakborning í miðborginni

Pétur Jökull talinn vera fimmti sakborningurinn í stóra kókaínmálinu – Talinn hafa hitt annan sakborning í miðborginni
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Frænka kærustunnar minnar er ólétt – og ég er pabbinn

Frænka kærustunnar minnar er ólétt – og ég er pabbinn
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkenndi loksins að hafa notað megrunarlyf – „Allir halda að þetta sé Ozempic, þetta er annað lyf“

Viðurkenndi loksins að hafa notað megrunarlyf – „Allir halda að þetta sé Ozempic, þetta er annað lyf“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Birgir: Meirihluti hælisleitenda ekki í neyð – Kostnaður hefur hundraðfaldast

Birgir: Meirihluti hælisleitenda ekki í neyð – Kostnaður hefur hundraðfaldast
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Stakk vinkonu sína 500 sinnum

Stakk vinkonu sína 500 sinnum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.