fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof mér að falla, kvikmynd Baldvin Z, er sýnd á kvikmyndahátíðinni, Toronto International Film Festival, sem stendur yfir í Kanada.

The Guardian nefnir myndina sem eina af fimm myndum „sem þú gætir hafa misst af“ og hvetur fólk til að sjá þær myndir. Greinarhöfundur telur myndirnar ekki hafa fengið þá athygli sem þær eiga skilið, þar sem þær eru hefðbundnar rauða dregils myndir með þeirri athygli og fjölmiðlaumfjöllun sem slíkar myndir fá oft.

Í greininni er söguþráður myndarinnar reifaður og nefnir greinarhöfundur að kvikmyndir um fíkniefni hafi lengi verið umfjöllunarefni geirans, en Baldvin Z taki nýjan vinkill til að sýna hvernig fíknin sundrar vináttu og fjölskyldum.

„Byggð lauslega á viðtölum við fjölskyldur fíkla, hikar myndin ekki við að sýna hvernig fíkniefni geti eyðilagt líf fólks og hversu máttvana aðstandendur geti upplifað sig í þessum aðstæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans