fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Biðin er á enda. Sjötta þáttaröðin af Orange Is The New Black er væntanleg á Netflix.

Twitter-síða streymiveitunnar gaf út kitlu þar sem fylgdi loforð um að nýjasta þáttaröðin færi í loftið þann 27. júlí.

Eins og flestir vita gerast þættirnir í kvennafangelsinu Litchfield í Bandaríkjunum. Þeir hafa notið gríðarlegra vinsælda og aðdáendur þeirra bíða væntanlega í ofvæni eftir nýjustu seríunni, sérstaklega í ljósi uppþotsins sem gerðist undir lok fimmtu þáttaraðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk