fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Sjáðu fyrstu kitluna af Phoenix sem Jókerinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 22. september 2018 14:30

Joaquin Phoenix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pressan er mikil á leikaranum Joaquin Phoenix sem fetar í fótspor Heath Ledger heitins í hlutverki Jókersins, eins aðalskúrks Batman myndanna.


Heath Ledger lést 28 ára gamall árið 2008 eftir ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja, þar á meðal verkjalyfja, kvíðastillandi lyfja og svefnlyfja.

Fyrsta kitlan hefur verið gefin út, en Phoenix leikur Jókerinn í endurgerð myndarinnar í leikstjórn Todd Phillips. Seint í gærkvöldi póstaði Phillips neðangreindu myndbandi á Instagram. Í því færist myndavélin nær Phoenix á meðan myndskeið af Jókernum flassa yfir, að lokum sést Phoenix í fullu gervi glotta í myndavélina.
Yfir hljómar lag kanadísku hljómsveitarinnar The Guess Who, Laughing.

https://www.instagram.com/p/Bn_uihPAVhL/?taken-by=toddphillips1

Síðasta sunnudag póstaði Phillips mynd af leikaranum með textanum Arthur, en myndin mun fjalla um upphaf Jókerins, sem heitir Arthur Fleck. Myndin mun verða sýnd 2019 og á meðal annarra leikara er Robert De Niro.

https://www.instagram.com/p/BnzF1teH-yK/?taken-by=toddphillips1

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs