fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Styttist í stórtónleika Helga – Eldhress á æfingu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 17:00

Æfingar eru í fullum gangi þessa vikuna. Mynd: Mummi Lú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Björns varð 60 ára þann 10. júlí og af því tilefni blæs hann til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni á morgun, laugardaginn 8. september.

Það er einvala lið sem verður Helga til halds og trausts á sviðinu, en sérstakir gestir eru: Emmsjé Gauti, Högni og Ragga Gísla.

Helgi hefur átt gifturíkan feril sem söngvari, leikari og athafnamaður.  Hann hefur leitt hljómsveitir eins og Grafík, SS Sól, Reiðmenn vindanna og Kokteilpinnana, gefið út tónlist með þessum sveitum og í eigin nafni og er fyrir löngu orðinn samofinn þjóðarsálinni með lögum sínum og textum.

Hjómsveitina skipa:
Guðmundur Óskar Guðmundsson  – Bassi og hljómsveitarstjórn
Hrafn Thoroddsen – Hljómborð
Ingólfur Sigurðsson – Trommur
Kjartan Hákonarson – Trompet
Kjartan Valdemarsson – Hljómborð
Ómar Guðjónsson – Gítar
Óskar Guðjónsson – Saxófónn
Samúel Jón Samúelsson – Básúna
Stefán Már Magnússon – Gítar
Tómas Jónsson – Hljómborð
Þorvaldur Þór Þorvaldsson – Trommur

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli