fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bomarz gefur út sitt fyrsta lag í samstarfi við frönsku söngkonuna Kinnie Lane

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson gaf á föstudag út lagið San Francisco.

„Lagið er fyrsta útgáfan undir nafninu Bomarz, sem er nýtt og spennandi sóló verkefni sem ég er að vinna í,“ segir Bjarki í samtali við DV, en hann er einnig meðlimur í hljómsveitinni the retro Mutants.
„Verkefnið felst í því að ég er að semja og skapa tónlist með hinum ýmsu listamönnum bæði hérlendis og erlendis.“

Bjarki Ómarsson

Lagið San Francisco vinnur Bjarki í samstarfi með frönsku söngkonunni, Kinnie Lane, sem er að gera tónlist í Los Angeles. Lagið er tekið upp á Íslandi og í Frakklandi og myndbandið í Frakklandi og San Fransisco.

„Við erum ótrúlega stolt af afrakstrinum og höfum hlakkað mikið til að gefa lagið út þar sem við höfum verið tvo mánuði að vinna það.

Kanadíski listamaðurinn Jason Hollens gerði listaverk plötunnar, en hann starfar í Los Angeles.

Facebooksíða Bomarz

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram