fbpx
Sunnudagur 25.júlí 2021
Fókus

Sveppi segir frá því þegar hann svaf í fangageymslu á Selfossi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. apríl 2020 12:00

Sveppi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og grínistinn Sveppi er nýjasti gestur Egils Ploders í Burning Questions. Í þættinum svarar hann erfiðum og skemmtilegum spurningum. Hann byrjar á því að telja upp nokkur helstu heimskupörin sem hann hefur gert.

„[Ég hef] borðað orma, pissað í buxurnar, hlaupið allsber niður Laugaveginn, étið forsíðu DV, verið með strap on/dildo á Laugaveginum og flassað fólk, svona sitt lítið af hverju. Þetta er svona það fyrsta sem ég man,“ segir hann.

Sveppi hefur margsinnis komist í kast við lögin.

„Ég hef verið handtekinn út af alls konar. Ég var einu sinni handtekinn þegar ég var á balli á Selfossi og var að reyna að rífa míkrafóninn af Gunna Óla í Skítamóral og dyravörðurinn henti mér út. Löggan kom og sótti mig og ég svaf í fangageymslu á Selfossi. Svo braust ég einu sinni inn í Vífilfell,“

segir Sveppi og heldur áfram: „Páskana 90 og eitthvað, þá brutumst við inn í sendiferðabíl [fyrir utan Vífilfell] og stálum farsíma, kraftgalla og nokkrum Fanta lemon.“

Sveppi segir svo nánar frá atvikinu í þættinum sem má horfa á hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B_F4ROaAMBH/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu
Fókus
Fyrir 1 viku

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu
Fókus
Fyrir 1 viku

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“