Föstudagur 17.janúar 2020
Fókus

Ellen bauð upp á Friends endurfundi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær mætti Courtney Cox, sem lék Monicu í Friends, í þátt Ellen DeGeneres til að kynna Nine Months (nýja Facebook Watch þætti hennar sem segja frá meðgönguferli hjá nokkrum pörum í Bandaríkjunum), tala um Instagram og að eiga mini endurfundi með Lisa Kudrow, sem lék Phoebe í Friends.

Eftir að Cox var búin að kynna þættina sneri Ellen talinu að Instagram, og viðurkenndi Cox að hún væri „hrædd“ við það, en þyrfti að nota það til að kynna nýju þættina. Ellen, sem sjálf er með 65 milljón fylgjendur þar, bauðst til að aðstoða hana. Og kom Cox á óvart með því að endurgera settið úr Friends, sófann úr Central Perk, sem aðdáendur þáttanna þekkja vel.

„Ég vildi að Lisa Kudrow væri hérna,“ sagði Ellen og viti menn…..

Vinkonurnar þrjár smelltu svo mynd af sér. „Þetta er fyrsta myndin á Instagram hjá þér,“ sagði Ellen. „Ó nei, ég mun aldrei geta toppað þetta,“ sagði Cox.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru Óskarstilnefningarnar 2020 – Joker með 11 tilnefningar

Þetta eru Óskarstilnefningarnar 2020 – Joker með 11 tilnefningar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara

Rausað til skemmtunar með bitrum bótasvindlara
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“

Jóel Sæmundsson yfirheyrður: „Ég óttast mest að vera lifandi en lifa samt ekki“