fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Fókus

Ellen bauð upp á Friends endurfundi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær mætti Courtney Cox, sem lék Monicu í Friends, í þátt Ellen DeGeneres til að kynna Nine Months (nýja Facebook Watch þætti hennar sem segja frá meðgönguferli hjá nokkrum pörum í Bandaríkjunum), tala um Instagram og að eiga mini endurfundi með Lisa Kudrow, sem lék Phoebe í Friends.

Eftir að Cox var búin að kynna þættina sneri Ellen talinu að Instagram, og viðurkenndi Cox að hún væri „hrædd“ við það, en þyrfti að nota það til að kynna nýju þættina. Ellen, sem sjálf er með 65 milljón fylgjendur þar, bauðst til að aðstoða hana. Og kom Cox á óvart með því að endurgera settið úr Friends, sófann úr Central Perk, sem aðdáendur þáttanna þekkja vel.

„Ég vildi að Lisa Kudrow væri hérna,“ sagði Ellen og viti menn…..

Vinkonurnar þrjár smelltu svo mynd af sér. „Þetta er fyrsta myndin á Instagram hjá þér,“ sagði Ellen. „Ó nei, ég mun aldrei geta toppað þetta,“ sagði Cox.

https://www.instagram.com/p/BtOikgAA6q2/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefur vakið mikla athygli fyrir berbrjósta mótmæli sín – Fékk ljót skilaboð og ætlar nú að ganga lengra

Hefur vakið mikla athygli fyrir berbrjósta mótmæli sín – Fékk ljót skilaboð og ætlar nú að ganga lengra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stöð 2 þættir Sunnevu Einars og Jóhönnu vekja úlfúð – „Skammarlegt og ömurlegt“ – „Þvílík vanvirðing“

Stöð 2 þættir Sunnevu Einars og Jóhönnu vekja úlfúð – „Skammarlegt og ömurlegt“ – „Þvílík vanvirðing“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta þarftu að vita áður en þú ferð í trekant – Fjórar mikilvægar reglur

Þetta þarftu að vita áður en þú ferð í trekant – Fjórar mikilvægar reglur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Madonna birtir myndir af sér á brjóstunum – Segist hata að máta föt

Madonna birtir myndir af sér á brjóstunum – Segist hata að máta föt