fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Friends

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan Lisa Kudrow er ekki hissa á því að sjónvarpsþættirnir Friends séu vinsælir 20 árum eftir að þeir hættu í sýningum. En þættirnir njóta sífellt vinsælda meðal þeirra sem horfðu á þá á sínum tíma á sama tíma og nýjar kynslóðir uppgötva þættina. „Ég er ekki hissa vegna þess að þættirnir eru góðir og kunnuglegir,“ Lesa meira

Segir Matthew Perry „heimsækja“ sig eftir dauðann 

Segir Matthew Perry „heimsækja“ sig eftir dauðann 

Fókus
20.05.2024

Leikkonan Courteney Cox var gráti nær þegar hún minntist á mótleikara sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, Matthew Perry, í viðtali vegna 20 ára afmælis lokaþáttarins. „Ég er svo þakklát fyrir að hafa fengið að vinna svo náið með honum í svo mörg ár. Hann heimsækir mig mikið, ef við trúum á slíkt,“ sagði Cox í viðtali Lesa meira

10 atriði sem sýna að Rachel var verst vinanna í Friends

10 atriði sem sýna að Rachel var verst vinanna í Friends

Fókus
02.04.2024

Þáttaröðin Friends sem gekk í tíu ár frá 1994-2004 heldur áfram að eiga sinn trygga aðdáendahóp og sífellt bætast fleiri aðdáendur og áhorfendur í hópinn. Í áranna rás hafa margir horft á þættina með nýjum gleraugum og mögulega séð eitthvað sem þeir tóku ekki eftir við fyrsta áhorf eða þeim þótti ekki athugunarvert við fyrsta Lesa meira

Matthew Perry var með sérstaka ósk í lokaþætti Friends

Matthew Perry var með sérstaka ósk í lokaþætti Friends

Fókus
08.11.2023

Bandaríski leikarinn Matthew Perry bar sérstaka beiðni upp við handritshöfund sjónvarpsþáttanna Friends þegar kom að tökum síðasta þáttarins, beiðni sem enginn annar hafði áhuga á að hans sögn.  Síðasti þátturinn var í tveimur hlutum með heitinu The Last One og var seinni þátturinn, sá síðasti af alls 236 þáttum, sýndur 6. maí árið 2004. Í Lesa meira

Friends atriðið sem Matthew Perry vildi ekki leika í – Taldi að aðdáendur myndu hætta að elska Chandler

Friends atriðið sem Matthew Perry vildi ekki leika í – Taldi að aðdáendur myndu hætta að elska Chandler

Fókus
06.11.2023

Meðleikari Matthew Perry hefur gefið það upp að leikarinn vinsæli lét skrifar burt atriði úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Friends. Í þeim þætti átti Chandler Bing, leikinn af Perry, og eiginkona hans, Monica, leikin af Courteney Cox, að eiga í hjónabandserfiðleikum eftir framhjáhald Chandlers. En Perry kvartaði undan atriðinu við handritshöfunda þáttanna.  Matthew Perry fannst látinn í Lesa meira

Frekari rannsókna þörf á andláti Friends-leikarans

Frekari rannsókna þörf á andláti Friends-leikarans

Fréttir
30.10.2023

Frekari rannsókna er þörf á dánarorsök stórstjörnunnar Matthew Perry. Þetta er niðurstaða réttarmeinafræðinga í Los Angeles sem rannsökuðu líkið. Eins og komið hefur fram fannst Perry, sem var 54 ára gamall, látinn í heitum potti við heimili sitt í Los Angeles. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Fulltrúi Lisu Kudrow, stórvinkonu Lesa meira

Dánarorsök Matthew Perry -Veröldin syrgir vin

Dánarorsök Matthew Perry -Veröldin syrgir vin

Fókus
29.10.2023

Bandaríski leikarinn Matthew Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles í gær. Sjá einnig: Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri Lögregluyfirvöld sögðu að leikarinn hafi fundist eftir að fyrstu viðbragðsaðilar voru kallaðir á vettvang vegna hjartastopps. Dánarorsök Friends-leikarans hefur verið opinberuð, en hann lést „eftir að hafa Lesa meira

Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri

Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri

Fókus
29.10.2023

Bandaríski leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri. TMZ greindi frá þessu skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Perry er best þekktur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends, en um er að ræða eina vinsælustu gamanþætti allra tíma. Í þáttunum fór hann með hlutverk Chandler Bing og kom hann fram í öllum 234 þáttunum sem sýndir voru. Samkvæmt heimildum TMZ fannst leikarinn látinn Lesa meira

Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna

Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna

Fókus
21.09.2023

Friends aðdáendur muna eftir þættinum þar sem hin nýgiftu Chandler og Monica Bing rjúka af stað í brúðkaupsferðina, upphaflega átti þátturinn þó að vera allt öðruvísi en sá sem sýndur var. Í þættinum The One Where Rachel Tells Ross sjáum við Chandler (leikinn af Matthew Perry) og Monicu (leikin af Courteney Cox) á flugvellinum tilbúin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af