Matthew Perry var með sérstaka ósk í lokaþætti Friends
FókusBandaríski leikarinn Matthew Perry bar sérstaka beiðni upp við handritshöfund sjónvarpsþáttanna Friends þegar kom að tökum síðasta þáttarins, beiðni sem enginn annar hafði áhuga á að hans sögn. Síðasti þátturinn var í tveimur hlutum með heitinu The Last One og var seinni þátturinn, sá síðasti af alls 236 þáttum, sýndur 6. maí árið 2004. Í Lesa meira
Friends atriðið sem Matthew Perry vildi ekki leika í – Taldi að aðdáendur myndu hætta að elska Chandler
FókusMeðleikari Matthew Perry hefur gefið það upp að leikarinn vinsæli lét skrifar burt atriði úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Friends. Í þeim þætti átti Chandler Bing, leikinn af Perry, og eiginkona hans, Monica, leikin af Courteney Cox, að eiga í hjónabandserfiðleikum eftir framhjáhald Chandlers. En Perry kvartaði undan atriðinu við handritshöfunda þáttanna. Matthew Perry fannst látinn í Lesa meira
Frekari rannsókna þörf á andláti Friends-leikarans
FréttirFrekari rannsókna er þörf á dánarorsök stórstjörnunnar Matthew Perry. Þetta er niðurstaða réttarmeinafræðinga í Los Angeles sem rannsökuðu líkið. Eins og komið hefur fram fannst Perry, sem var 54 ára gamall, látinn í heitum potti við heimili sitt í Los Angeles. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Fulltrúi Lisu Kudrow, stórvinkonu Lesa meira
Svona vildi Matthew Perry að við minnumst hans
FókusBandaríski leikarinn Matthew Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles í gær. Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry -Veröldin syrgir vin Í kjölfar andláts hans hafa aðdáendur Perry deilt broti úr hlaðvarpsviðtali frá árinu 2022 þar sem Perry ræðir við Tom Power um hvernig hann vildi að sín minnst væri eftir Lesa meira
Dánarorsök Matthew Perry -Veröldin syrgir vin
FókusBandaríski leikarinn Matthew Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles í gær. Sjá einnig: Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri Lögregluyfirvöld sögðu að leikarinn hafi fundist eftir að fyrstu viðbragðsaðilar voru kallaðir á vettvang vegna hjartastopps. Dánarorsök Friends-leikarans hefur verið opinberuð, en hann lést „eftir að hafa Lesa meira
Friends-leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri
FókusBandaríski leikarinn Matthew Perry er látinn, 54 ára að aldri. TMZ greindi frá þessu skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Perry er best þekktur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends, en um er að ræða eina vinsælustu gamanþætti allra tíma. Í þáttunum fór hann með hlutverk Chandler Bing og kom hann fram í öllum 234 þáttunum sem sýndir voru. Samkvæmt heimildum TMZ fannst leikarinn látinn Lesa meira
Friends þátturinn sem var breytt vegna 9/11 hryðjuverkaárásanna
FókusFriends aðdáendur muna eftir þættinum þar sem hin nýgiftu Chandler og Monica Bing rjúka af stað í brúðkaupsferðina, upphaflega átti þátturinn þó að vera allt öðruvísi en sá sem sýndur var. Í þættinum The One Where Rachel Tells Ross sjáum við Chandler (leikinn af Matthew Perry) og Monicu (leikin af Courteney Cox) á flugvellinum tilbúin Lesa meira
Græðir ekkert á Friends þrátt fyrir að hafa verið í uppáhaldi áhorfenda
FókusLeikarinn Paul Rudd er einn fjölmargra leikara sem kom fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttunum Friends. Það kemur kannski á óvart, en Rudd græðir ekkert á hlutverki sínu, fyrir utan upphaflega launagreiðslu, þrátt fyrir að vera í miklu uppáhaldi aðdáenda þáttanna. Í þáttunum brá Rudd sér í hlutverk Mike Hannigan eiginmanns eins vinanna, Phoebe Buffay (leikin Lesa meira
Skipt um leikkonu í einu aðalhlutverka Friends eftir aðeins einn þátt
FókusÞættirnir Friends urðu feykivinsælir þegar þeir voru frumsýndir árið 1994, en þáttaraðirnar urðu alls tíu. Aðalleikararnir sex sem léku vinina voru þeir sömu allar þáttaraðirnar. Fjölmargir aukaleikarar komu einnig við sögu, bæði í hlutverki persónu sem kom af og til við sögu allar þáttaraðirnar, og svo allir gestaleikararnir sem áttu mislanga viðveru. Í eitt skipti Lesa meira
Leikstjóri Friends opnar sig um leikkonuna sem erfiðust var í samstarfi
FókusAðdáendur Friends þáttana eru meðvitaðir um að auk aðalleikaranna sex þá voru fjölmargir gestaleikarar sem léku í þáttaröðunum sem urðu alls tíu, sumum brá stutt fyrir meðan aðrir voru viðloðnir marga þætti. Margir stórleikarar voru gestaleikarar og má meðal annars nefna Ben Stiller, Brad Pitt, Bruce Willis og Robin Williams. Leikstjórinn James Burrows greindi nýlega Lesa meira