fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Fókus

Ása úr Mammút á von á barni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ása Dýradóttir, bassaleikari Mammút, á von á barni ásamt kærasta sínum, Árna Hjörvari, bassaleikara bresku indírokksveitarinnar The Vaccines. Má því velta fyrir sér hvort mögulega sé von á næsta ofurbassaleikara Íslands.

Ása bar af á Íslensku tónlistarverðlaununum í vikunni í stórglæsilegum kjól úr nýjustu línu Hildar Yeoman, Venus, sem verður einmitt frumsýnd í dag.

Mammút var tilfnefnd í sex flokkum á verðlaununum og vann í tveimur þeirra, fyrir bestu plötuna og besta lagið. Ása skrifar þó í færslu á Facebook að von sé á stærstu verðlaununum í ágúst þegar áætlað er að frumburður hennar og Árna Hjörvars komi í heiminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sló í gegn um aldamótin í vinsælum þáttum – Óþekkjanlegur í dag

Sló í gegn um aldamótin í vinsælum þáttum – Óþekkjanlegur í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnandinn Jónas Sen lýsir reynslu sinni af „snjóruðningsforeldrum“ – „Óþægindi eru ekki ofbeldi“

Gagnrýnandinn Jónas Sen lýsir reynslu sinni af „snjóruðningsforeldrum“ – „Óþægindi eru ekki ofbeldi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að Nick Reiner sé í engum tengslum við veruleikann – Hlakkar til að fagna afmæli föður síns í mars

Segir að Nick Reiner sé í engum tengslum við veruleikann – Hlakkar til að fagna afmæli föður síns í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpa það sem Snoop Dogg sagði sem var klippt út í beinni útsendingu

Afhjúpa það sem Snoop Dogg sagði sem var klippt út í beinni útsendingu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vandræðalegt augnablik Laufeyjar á Golden Globe – „Það er svo sárt að horfa á þetta“

Vandræðalegt augnablik Laufeyjar á Golden Globe – „Það er svo sárt að horfa á þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kári Egils í Iðnó

Kári Egils í Iðnó