fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Ása úr Mammút á von á barni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ása Dýradóttir, bassaleikari Mammút, á von á barni ásamt kærasta sínum, Árna Hjörvari, bassaleikara bresku indírokksveitarinnar The Vaccines. Má því velta fyrir sér hvort mögulega sé von á næsta ofurbassaleikara Íslands.

Ása bar af á Íslensku tónlistarverðlaununum í vikunni í stórglæsilegum kjól úr nýjustu línu Hildar Yeoman, Venus, sem verður einmitt frumsýnd í dag.

Mammút var tilfnefnd í sex flokkum á verðlaununum og vann í tveimur þeirra, fyrir bestu plötuna og besta lagið. Ása skrifar þó í færslu á Facebook að von sé á stærstu verðlaununum í ágúst þegar áætlað er að frumburður hennar og Árna Hjörvars komi í heiminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram