fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Ása úr Mammút á von á barni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ása Dýradóttir, bassaleikari Mammút, á von á barni ásamt kærasta sínum, Árna Hjörvari, bassaleikara bresku indírokksveitarinnar The Vaccines. Má því velta fyrir sér hvort mögulega sé von á næsta ofurbassaleikara Íslands.

Ása bar af á Íslensku tónlistarverðlaununum í vikunni í stórglæsilegum kjól úr nýjustu línu Hildar Yeoman, Venus, sem verður einmitt frumsýnd í dag.

Mammút var tilfnefnd í sex flokkum á verðlaununum og vann í tveimur þeirra, fyrir bestu plötuna og besta lagið. Ása skrifar þó í færslu á Facebook að von sé á stærstu verðlaununum í ágúst þegar áætlað er að frumburður hennar og Árna Hjörvars komi í heiminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra