fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Er Jón Páll besti bæjarstjórinn? „Ef vantar að láta moka, þá má hafa samband við mig“

Auður Ösp
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir snjóþunga daga hvetur Jón Páll Hreinsson bæjarstjór í Bolungarvík íbúa til bjóða nágrönnum og samborgurum og moka eins og einar aukatröppur eða eitt viðbótarbílastæði. Bæjarstjórinn býður jafnframt sjálfur fram aðstoð sína og bendir á að á dögum sem þessum sem samfélag bæjarins sterkast.

„Vantar einhvern að láta moka tröppur eða bílastæði?“ spyr Jón Páll á facebooksíðu sinni og birtir meðfylgjandi mynd sem sýna vel hversu djúpur snjór liggur yfir bænum.

Ljósmynd/Facebook.
Ljósmynd/Facebook.

„Það er búið að kyngja niður snjó undanfarna daga hérna í Bolungarvík. Þótt göturnar séu færar, þá hefur líka safnast mikill snjór á bílastæði og uppað húsum og tröppum víðast hvar. Ég fór heim í hádeginu og mokaði tröppurnar og frá ruslatunnunum. Ekkert til að monta sig af svosem.“

Jón Páll kveðst þó vera viss um að einhverjir aðrir sé í vandræðum með að losa bílana sýna úr bílastæðum eða moka frá þannig að hægt sé að komast út, til að mynda þeir sem eru aldraðir eða veikir. Þá hikar hann ekki við að bjóða fram krafta sína.

„Ég er líka viss um að það eru fullt og hraustu og viljugu fólki um allan bæ sem eru til í að moka auka tröppur eða losa einn bíl í viðbót af bílastæði fyrir þá sem þurfa á því að halda. Ég er amk til! Ef einhverjum vantar að láta moka frá hjá sér, þá má hafa samband við mig hér eða bara hringja í s.8994311 og ég kem við seinnipartinn eftir vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi
Fókus
Í gær

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“