fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Gyðjan og Píratinn

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 3. febrúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi hönnunarmerkisins Gyðja Collection, hefur getið sér gott orð fyrir vörur sínar, bæði hér heima og erlendis. Í vikunni setti hún nýjustu vöru sína í sölu og þá hefur hún einnig boðið upp á ferðir fyrir konur til Balí og Karíbahafsins sem bjóða upp á sjálfstyrkingu og leiðir til að láta draumana rætast.

„Litla systir“ Sigrúnar Lilju er Dóra Björt, 2. varaþingmaður Pírata í Suðvesturkjördæmi og stjórnarkona í Solaris, hjálparsamtökum fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Dóra Björt er heimspekingur og alþjóðafræðingur og stundar núna nám á meistarastigi í alþjóðasamskiptum. Í fyrra bjó hún í Brussel þar sem hún var í starfsnámsstöðu hjá Evrópuþingmanni Pírata, Juliu Reda, á Evrópuþinginu.

Systurnar hafa valið sér gjörólíkan starfsvettvang í lífinu, sem báðir eru þó þess eðlis að þær hafa mikil samskipti við aðra einstaklinga og koma reglulega fram í fjölmiðlum. En þrátt fyrir ólíkan starfsvettvang og sjö ára aldursmun eru þær einstaklega samrýndar og leita oft ráða hjá hvor annarri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun