fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
Fókus

Guð er enginn playboy

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 24. febrúar 2017 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Vilhjálmsson, Helgi í Góu, segir aðspurður í helgarviðtali við DV að hann trúi á líf eftir dauðann. „Já, það er engin spurning í mínum huga. Það getur ekki verið að við séum látin fæðast hérna bara til að puða. Ég held ekki. Ég ætla að minnsta kosti að hafa þá trú,“ segir hann. Hann segist einnig trúa á Guð. „Ég held að maður verði að gera það. Ég trúi á það góða hinum megin. En svo verður hver að hafa trúna fyrir sig. Ég ætla ekki að reyna að troða minni trú upp á nokkurn mann. En væri búið að tala svona mikið um Guð almáttugan um allar þessar aldir ef hann væri bara einhver playboy?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eign dagsins – Raðhús á Seltjarnarnesi með glæsilegu útsýni á 186 milljónir

Eign dagsins – Raðhús á Seltjarnarnesi með glæsilegu útsýni á 186 milljónir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði skipulagt bónorðið mánuðum saman – En öðruvísi fór en áætlað var

Hafði skipulagt bónorðið mánuðum saman – En öðruvísi fór en áætlað var
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn að baki ævintýrinu – Ástir og örlög Fríðu og dýrsins

Sannleikurinn að baki ævintýrinu – Ástir og örlög Fríðu og dýrsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kveikti í húsi kærastans til að hefna fyrir ímyndað framhjáhald

Kveikti í húsi kærastans til að hefna fyrir ímyndað framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með hlýtt í hjarta – Sögulegar myndir frá ógleymanlegum gleðistundum

Með hlýtt í hjarta – Sögulegar myndir frá ógleymanlegum gleðistundum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíðarvöruframleiðendur bregða á leik á Twitter

Tíðarvöruframleiðendur bregða á leik á Twitter