fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Guð er enginn playboy

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 24. febrúar 2017 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Vilhjálmsson, Helgi í Góu, segir aðspurður í helgarviðtali við DV að hann trúi á líf eftir dauðann. „Já, það er engin spurning í mínum huga. Það getur ekki verið að við séum látin fæðast hérna bara til að puða. Ég held ekki. Ég ætla að minnsta kosti að hafa þá trú,“ segir hann. Hann segist einnig trúa á Guð. „Ég held að maður verði að gera það. Ég trúi á það góða hinum megin. En svo verður hver að hafa trúna fyrir sig. Ég ætla ekki að reyna að troða minni trú upp á nokkurn mann. En væri búið að tala svona mikið um Guð almáttugan um allar þessar aldir ef hann væri bara einhver playboy?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Í gær

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“