fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

„Þetta er risastórt skref í lífinu fyrir mig og ákveðinn sigur“

Elísabet Ormslev (24) gefur út sitt fyrsta lag:

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Elísabet Ormslev gaf í dag út sitt fyrsta lag, Moving on. Elísabet á ekki langt að sækja sönghæfileikana, en móðir hennar er ein af okkar ástsælustu söngkonum, Helga Möller.

Lag og texta semur Elísabet í samvinnu við Örlyg Smára.

Á Facebooksíðu sinni skrifar Elísabet: „Þetta er risastórt skref í lífinu fyrir mig og ákveðinn sigur að láta þetta allt saman verða að veruleika. Ég er svo yfirnáttúrulega þakklát fyrir alla ástina og umfram allt alla þá sem hafa hjálpað mér og sýnt mér allan þennan stuðning í að gera þetta vel. Endalaus ást og þakklæti!!“

Við uppfærslu tónlistarmyndbandsins á youtube í dag urðu smá byrjunarörðugleikar þar sem útgáfan sem sett var inn var í mono, en ekki stereo. Baðst Elísabet velvirðingar á því á Facebooksíðu sinni í dag, en ljóst er að fall er fararheill því lagið er stórgott og Elísabet á framtíðina fyrir sér í tónlistarheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einlægur Corden tók Maher í gegn vegna fitusmánunar: Sjáðu myndbandið

Einlægur Corden tók Maher í gegn vegna fitusmánunar: Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“