fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Sköllóttar stjörnur

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 15. janúar 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Annie Mist Þórisdóttir, Björgvin Páll Gústavsson, Jón Jónsson, Saga Garðarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson taka þessa dagana þátt í árvekniátaki Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Athygli vekur að stjörnurnar eru allar sköllóttar en þetta var gert með hjálp tölvutækni. Kraftur hefur boðað til vitundarvakningar um ungt fólk og krabbamein en félagsmenn Krafts eru einstaklingar á aldrinum 18 til 40 ára sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra