fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Hefði glöð farið úr að ofan fyrir landsliðið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. júlí 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hefði nú alveg verið þess virði að kippa af sér toppnum,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir en hún er á meðal þeirra Íslendinga sem erlendir fjölmiðlar fengu til að tjá sig um fótbolta og velgengni íslenska liðsins á EM undanfarnar vikur.

Hún er þó kannski eini viðmælandinn sem lofaði að rífa sig úr að ofan ef Íslendingar ynnu leikinn við Frakka, en það var í viðtali við búlgarska miðilinn 24 Yaca.

Í samtali við DV segist Ásdís sannarlega hafa staðið við það ef úrslit leiksins hefðu orðið önnur.

„Fyrst konur geta gengið niður Laugaveginn út af „free the nipple“-átakinu, þá finnst mér þetta enn betri ástæða!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið

Óvæntur hæfileiki Ungfrú Síle slær í gegn – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér

Þjálfarinn Valentína: Ef þú ert ekki að ná markmiðum þínum þá eru líklegast þessir þrír hlutir að klikka hjá þér