fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Einar: „Þeir eru búnir að eyðileggja Bæjarins beztu“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 11. júlí 2016 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er ánægður með túrismann og kvarta ekki; hann gagnast mannlífinu hér, verslun, veitingastöðum, menningu, hag landsins. Auk þess sem þeir sem hingað vilja koma eru að sjálfsögðu velkomnir, rétt eins og við til þeirra landa. EN: Einu verður að gera bragarbót á. Þeir eru búnir að eyðileggja fyrir okkur „Bæjarins beztu,“ þetta segir rithöfundurinn Einar Kárason í pistli á Pressunni.

Einar segir Íslendinga þekkja kosti staðarins, vörugæðin, verðið og hlýlegt viðmót og hraða þjónustu. Nú sé 25 metra löng röð af túristum sem rétt silast áfram.

„ … því þeir eru ekki aðallega komnir til að kaupa pulsu, heldur upplifa atburð. Spjalla lengi um vöruúrvalið, taka svo selfí af sér, lúgunni, starfsfólkinu og helst ferðafélögunum.“

Þetta vill Einar leysa með því að koma fyrir færanlegum pylsuvagni við hliðina með skilti þar sem ferðamenn séu boðnir velkomnir: „Foreigners welcome, we speak English“.

„Við innfæddir myndum auðvitað fara á okkar gamla stað, en túristunum væri sléttsama, þeir þurfa bara að fylla í „Must do“ hakið í Reykjavík, eins og að sjá Hallgrímskirkju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“