fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Kim Kardashian: Valdi nærföt sem yfirklæði á röltinu í Reykjavík

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. apríl 2016 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurbomban Kim Kardashian klæddist í gær á ferð sinni um Reykjavík Spandex galla innanundir loðfeld.

Kim er í skotspón Daily Mail fyrir frjálslegan klæðnað. „Þrátt fyrir að það sé nánast frostmark úti, lætur Kim það ekki stoppa sig að klæðast Spandex galla innanundir loðfeld,“ segir á vef Daily Mail í gær og hæðst er að klæðaburði hennar hér á landi.
Daily Mail greinir einnig frá því að Kim hafi valið sér að vera í sínum uppáhalds nærfötum, en valið að nota nærfötin sem yfirklæði.

Einnig mátti sjá Kim spóka sig um í skóm frá eiginmanninum. Kim klæddist Yeezy Season 1950 stígvélunum. Parið kostar tæpar 91.000 krónur.

Sjá mátti Kim spóka sig um í Spandex galla á sunnudaginn, þegar þau lentu hérlendis og skoðuðu meðal annars Gullfoss og Geysi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna