fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Rikki G. Sló aftur í gegn: Fékk loftbólu í hálsinn og missti röddina

„Eru menn að sjúga helíum þarna í beinni útsendingu?“

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2016 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur undir nafninu Rikki G., missti röddina um stund þegar hann lýsti leik Arsenal og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi.

Eftir um hálftíma leik var engu líkara en einhver allt annar væri mættur í settið að lýsa leiknum, en Ríkharð útskýrði þetta stuttu síðar og sagðist hafa fengið loftbólu í hálsinn. Hægt er að sjá myndbandið hér að neðan.

Ríkharð hefur vakið athygli fyrir fjörugar lýsingar sínar eins og DV.is hefur greint frá hér og hér.

//platform.twitter.com/widgets.js

Og Twitter lét ekki sitt eftir liggja

//platform.twitter.com/widgets.js

//platform.twitter.com/widgets.js

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 1 viku

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“