fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fókus

Bjarni veiktist hastarlega: „Kastaði upp í þremur löndum“

Bjarni Benediktsson er staddur í Liecthenstein

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er staddur í smáríkinu Liectenstein þar sem hann fundaði meðal annars með forsætis- og fjármálaráðherra ríkisins.

Ferðin byrjaði þó ekki vel því Bjarni veiktist hastarlega eins og hann greinir frá á Facebook-síðu sinni.

„Heimsókn til Lichtenstein byrjaði illa því er ég loks var kominn á leiðarenda hafði ég kastað upp í þremur löndum og í annarri flugvélinni,“ segir Bjarni sem bætir við að hann hafi átt góða fundi í gær með forsætis- og fjármálaráðherranum, þar sem einkum var rætt um EES-samstarfið og innleiðingu nýs regluverks á fjármálamarkaði.

„Í morgun gafst færi á að renna sér nokkrar ferðir með Marco Büchel, sem var meðal bestu skíðamanna heims á 20 ára atvinnumannsferli,“ segir Bjarni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“

Bubbi segir ofuráhersluna á Eurovision orðna einum of – „Þetta gerir íslenskri tónlist engan greiða“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Töfrandi og friðsæl eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði

Töfrandi og friðsæl eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Þegar hestakonur koma saman… þá er gaman“

Vikan á Instagram – „Þegar hestakonur koma saman… þá er gaman“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“

Ferðamaður tók saman hvað hann eyddi mikið í mat á viku – „Ef þú ætlar til Íslands, byrjaðu að spara núna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi

Tilkynna kynið með krúttlegu myndbandi