fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Hlýtt milli Harmageddon- bræðra

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 26. desember 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson úr Harmageddon varð fertugur í gær og fékk góða kveðju á Facebook frá samstarfsmanni sínum Frosta Logasyni. Það er greinilega afar hlýtt milli þeirra félaga sem hafa þekkst síðan þeir voru börn. „Ég fullyrði að betri og traustari vin er ekki hægt að eiga og þið hin getið í raun ekki ímyndað ykkur hversu vel hann reynist þeim sem standa honum næst. Máni er sigurvegari í öllum aðstæðum þar sem hann hefur hæfileika til þess að láta öllum líða eins og þeir séu alltaf í vinningsliðinu. Það eru forréttindi að fylgja þér Máni,“ segir Frosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lesið upp fyrir ketti í dag!

Lesið upp fyrir ketti í dag!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld

Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld