fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Þegar WOW air „stal“ jólunum

Neyðist til að eyða jólunum um borð í flugvél

Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 24. desember 2016 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem einhverjir eigi eftir að eyða þessum jólum um borð í flugvél á leiðinni til landsins. Einhverjar seinkanir eru á flugum WOW air frá Evrópu til Keflavíkur eftir hádegi í dag. Samkvæmt vef Keflavíkurflugvallar seinkar áætlun vélar flugfélagsins frá Berlín um rúmlega fjóra tíma. Vélin sem átti að lenda klukkan 14:20 lendir því klukkan 18:30, hálftíma eftir að jólaklukkur RÚV klingja. Fréttaveita Vísis greindi frá þessu fyrir stuttu.

Áætlunum annarra véla frá WOW air seinkar einnig og flugvélar sem áttu að lenda klukkan 13:50 og 14:15 lenda þess í stað klukkan 16:30 og 17:15.

Einn þeirra sem lenda hvað harðast í ofangreindum seinkunum er Halldór Berg Harðarson sem vandar WOW air ekki kveðjurnar á facebooksíðu sinni: “Þegar það ert svona ódýrt að stela jólum annarra hver myndi láta sér detta í hug að þeir myndu punga út nokkrum milljónum til að laga áætlunina sína strax í fyrra dag. Þvílíkir snillingar!” Pistilinn má lesa í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Wintour leitar að eftirmanni sínum

Wintour leitar að eftirmanni sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 6 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?