fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

„Þetta var mögnuð kærleikssprengja“

Dóri blús sextugur – Vinirnir blésu til óvæntrar afmælisveislu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. desember 2016 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Halldór Bragason, Dóri Braga eða Dóri blús, varð sextugur síðastliðinn þriðjudag. Vinir hans komu afmælisbarninu á óvart með því að slá upp veislu fyrir hann í Cadillac Klúbbnum í Skeifunni á fimmtudagskvöldið.

Uppákoman kom honum að sögn fullkomlega í opna skjöldu en hann var grunlaus leiddur inn í húsið. „Eina orðið sem mér kemur í hug er „tekinn“,“ segir Halldór í samtali við DV. „Þetta var mögnuð kærleikssprengja.“

Hljómsveitin Vinir Dóra steig auðvitað á svið en fjöldi kunnra tónlistarmanna heiðraði Dóra með nærveru sinni.

Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi og Björn Thoroddsen tónlistarmaður.
Tveir góðir Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi og Björn Thoroddsen tónlistarmaður.
Rokkarinn Óskar Logi Ágústsson ásamt Davíð Þór Jónssyni píanóleikara og Ásgeiri Óskarssyni trommara.
Þrír félagar Rokkarinn Óskar Logi Ágústsson ásamt Davíð Þór Jónssyni píanóleikara og Ásgeiri Óskarssyni trommara.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina