fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fókus

„Þetta var mögnuð kærleikssprengja“

Dóri blús sextugur – Vinirnir blésu til óvæntrar afmælisveislu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. desember 2016 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Halldór Bragason, Dóri Braga eða Dóri blús, varð sextugur síðastliðinn þriðjudag. Vinir hans komu afmælisbarninu á óvart með því að slá upp veislu fyrir hann í Cadillac Klúbbnum í Skeifunni á fimmtudagskvöldið.

Uppákoman kom honum að sögn fullkomlega í opna skjöldu en hann var grunlaus leiddur inn í húsið. „Eina orðið sem mér kemur í hug er „tekinn“,“ segir Halldór í samtali við DV. „Þetta var mögnuð kærleikssprengja.“

Hljómsveitin Vinir Dóra steig auðvitað á svið en fjöldi kunnra tónlistarmanna heiðraði Dóra með nærveru sinni.

Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi og Björn Thoroddsen tónlistarmaður.
Tveir góðir Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi og Björn Thoroddsen tónlistarmaður.
Rokkarinn Óskar Logi Ágústsson ásamt Davíð Þór Jónssyni píanóleikara og Ásgeiri Óskarssyni trommara.
Þrír félagar Rokkarinn Óskar Logi Ágústsson ásamt Davíð Þór Jónssyni píanóleikara og Ásgeiri Óskarssyni trommara.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 1 viku

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír