fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu ræðuna sem fékk Björt til að gráta í þingsal

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 15. desember 2016 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef aldrei áður grátið í þingsal. En jómfrúarræðan hennar Nichole Leigh Mosty var svo mikið dúndur að mörg hjörtu tóku kipp,“ segir Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar. Nicole fæddist í Michigan í Bandaríkjunum en flutti til Íslands árið 1999 ásamt íslenskum eiginmanni sínum. Nicole starfaði sem leikskólakennari í Breiðholti áður en hún tók sæti á þingi fyrir Bjarta framtíð.

Björt segir einnig:

„Ég er svo stolt af henni og ánægð með Íslendinga sem að kusu sér innflytjanda inn á þing og stuðla þannig að fjölbreytni og aukinni hlustun á minnihlutahópa í íslensku samfélagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina