fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Eyðileggur Trump grænmetisgarð Michelle?

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 27. nóvember 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michelle Obama hefur í forsetatíð sinni ræktað veglegan grænmetisgarð á suðurflöt Hvíta hússins og þar er meðal annars að finna brokkólí, spínat og rófur. Í nýliðinni kosningabaráttu varð Barack Obama að orði að Donald Trump væri trúandi til að eyðileggja garðinn kæmist hann í Hvíta húsið.

Trump er, ólíkt Michelle, enginn aðdáandi heilsufæðis heldur einlægur aðdáandi skyndibita. Eiginkona hans Melania segir að honum líði best heima hjá sér, í sófanum að borða hamborgara. Grænmetisgarðurinn er vel merktur en á steintöflu er áletrun þar sem segir að hann hafi orðið til árið 2009 að frumkvæði Michelle Obama. Eiginkona Trumps gæti mögulega komið í veg fyrir að grænmetisræktun legðist af við Hvíta húsið en hún gætir vel að mataræði sínu og borðar grænmeti og ávexti á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið